Letiblogg eins og það gerist best.
Við sjóinn...?
Ég vil nákvæmara svar.
Versló??Erling
Hehe, nei, þið eruð ekki á réttri leið.
vestmanneyjar?
Nei, ekki nálægt, en góð ágiskun. Endilega giskið fleiri, allar spurningakempur sem lesa þetta.
Látrabjarg?
Nei, ég ætla nú að gefa vísbendingu, þetta er eyja.
Viðey.
Augljós vísbending! Getraunin er í þyngri kantinum en þessi á að gefa rétt svar. Eyjan er kennd við munka.
Björn þarna fórstu með það, hlýtur að vera Papey?
Hárrétt
Skrifa ummæli
12 ummæli:
Við sjóinn...?
Ég vil nákvæmara svar.
Versló??
Erling
Hehe, nei, þið eruð ekki á réttri leið.
vestmanneyjar?
Nei, ekki nálægt, en góð ágiskun. Endilega giskið fleiri, allar spurningakempur sem lesa þetta.
Látrabjarg?
Nei, ég ætla nú að gefa vísbendingu, þetta er eyja.
Viðey.
Augljós vísbending! Getraunin er í þyngri kantinum en þessi á að gefa rétt svar. Eyjan er kennd við munka.
Björn þarna fórstu með það, hlýtur að vera Papey?
Hárrétt
Skrifa ummæli