Mér finnst skrýtið að af öllum dögum ársins þá er afmælisdagurinn minn í dag. Og áður en ég veit af, þá er hann liðinn. Annars eru afmælisdagar ekki jafn skemmtilegir og þegar maður var lítill. Í raun eru þeir eins og hver annar dagur þegar maður er orðinn 16 ára (eða 21 árs).
3 ummæli:
Ekki lengur lúði!!!!!!
Hahahahaha, ég fattaði þennan ekki.
:D fyrri mig ábyrgð af þessu gríni, var settur á lista hinna viljugu einstaklinga gegn vilja mínum.
Skrifa ummæli