þriðjudagur, apríl 12, 2005

Svefn

Ó, hvað það er yndislegt að sofa. Það er alsæla.

2 ummæli:

Hjalti sagði...

Já, hugsaðu þér hvernig lífið væri án svefns. Þá værum við bara alltaf vakandi.

Unknown sagði...

Ég sofna við slíka tilhugsun.