laugardagur, apríl 23, 2005

Haffi frumkvöðull

Haffi er núna kominn með útvarpsblogg. Eitthvað sem ég hef ekki séð áður á netinu. Það má segja að hann sé frumkvöðull. Endilega kíkið á síðuna.

1 ummæli:

Hafsteinn G. H. Hafstein sagði...

Þakka þér fyrir Björn:D