fimmtudagur, apríl 21, 2005

Báráttunni er ekki lokið

Ég gladdist mikið þegar ég frétti um hóp breskra umhverfissinna sem eru að skipuleggja alþjóðleg mótmæli gegn Kárahnjúkavirkjun. Þeir reka síðuna www.savingiceland.org. Þeir hafa mikinn áhuga á íslenskri náttúru ólíkt mörgum Íslendingum sem eru blindari en nýfæddir kettlingar fyrir náttúrunni. Þeim er líka annt um ímynd Íslands sem ríkisstjórnin gerir sitt besta til að spilla. Ég hvet ykkur til að kíkja á síðuna.

Engin ummæli: