Fréttablaðið vitnaði í mig í dag. þeir tóku brot úr
pistli mínum um heimsóknina í Versló og birtu í einni frétinni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem þeir vitna í mig. Þeir tóku einnig brot úr grein minni um kennaraverkfallið sem ég skrifaði á
vinstri.is í september. Já, fréttablaðið er greinilega eitthvað hrifið af mér.
1 ummæli:
Þú ert heppinn, fréttablaðið hefur aldrei vitnað í Glaumgosann:(
Skrifa ummæli