Ég er hissa á ummælum Daviðs, Halldórs og Björns. Þeir segjast ekki skilja þá einföldu spurningu um það hvort Ísland ætti að vera á lista vígfúsu þjóða. Þau 84% sem eru á móti því skildu alla vegana spurninguna. Ég útskýra þessar niðurstöður fyrir þeim: ÍSLENDINGAR ERU Á MÓTI STRÍÐINU Í ÍRAK. Ég vona að þeir skilji þetta.
1 ummæli:
nei nei, skil alveg mótmæli þeirra. Þetta er nú alveg mjög torskiljanleg spurning, svona já - nei spurningar geta verið helvíti tricky...
Skrifa ummæli