mánudagur, janúar 24, 2005

Smá um umhverfismál

Mér líst ekki vel á þetta. Hverni væri að Bush-stjórnin hætti nú að hugsa bara um hagsmuni ríku karlanna sem menga eins og þeim sýnist og drullist til að skrifa undir Kyoto samninginn. Um 25% mengunarinnar kemur frá þeim og samt vilja þeir ekkert taka tillit til umheimsins (og þeirra sjálfra reyndar líka) og takmarka mengunina. Því miður erum við íslendingar líka með í mengunarkapphlaupinu með okkar "sér íslenska ákvæði " í Kyoto-bókuninni. Mér er ekki skemmt!

Engin ummæli: