fimmtudagur, apríl 01, 2004

Það er bara nóg að gera í dag. Ég var í enskuprófi í dag og mér gekk bara ágætlega. Svo var einnig píp-test í íþróttum og náði ég 11 og setti persónulegt met. Svo í dag er ég að fara á "Hárið" sem er sýnt í Hagaskóla. Svo í kvöld fer ég á leikritið " Þetta er allt að koma" , eftir Hallgrím Helgason, með bekknum.

Engin ummæli: