miðvikudagur, apríl 21, 2004

Ég er búinn að skrifa nafnið mtt á undirskriftarlista til að fá Paul McCartney til að spila á Íslandi. Ég hvet ykkur til að gera það sama. Það eru um 2300 manns á listanum þegar ég er að skrifa þetta og þeim fjölgar stöðugt á þessum tímapunkti. Til gamans er nafn mitt nr. 2286 á listanum.

Engin ummæli: