laugardagur, apríl 24, 2004

Búið að vera skemmtilegur laugardagur í dag. Ég var að keppa á móti Fram og við unnum 6-0. Ég spilaði allan leikinn og gerist það ekki á hverjum degi. Og svo vann Liverpool Manchester United í dag og er það alveg frábært. Sem sagt, frábær dagur.

Engin ummæli: