Já, þú átt aðild að heiðrinum. Annars finnst mér þetta frekar loðin skilgreining, er verið að tala um alla eða bara þá sem skrifa á veraldarvefinn eða nýta hann á annan hátt. Og hvað með þá sem misnota veraldarvefinn?
Já ég fékk þetta Time blað og horfði á sjálfan mig í því.... Ég hefði frekar vilja sjá einhvern rugludall þar, meiri húmor í því. Annars flott nýtt lúkk Bjössi.
9 ummæli:
er ég ein af "þér" líka ef ég er bloggari ?
Flott nýja lúkkið! og gaman að það skuli vera mynd!
Já, þú átt aðild að heiðrinum. Annars finnst mér þetta frekar loðin skilgreining, er verið að tala um alla eða bara þá sem skrifa á veraldarvefinn eða nýta hann á annan hátt. Og hvað með þá sem misnota veraldarvefinn?
En þakka þér fyrir þetta hrós.
Heyrðu, Björn Reynir. Bingi stal brandaranum frá þér.
Nei, djö...
Þessir framsóknarmenn. Flokkurinn er orðinn elliær. Varð bara að koma þessu á framfæri. Svo þurfum við að deila heiðrinum með honum.
Til hamingju með rústina í æfingakeppninni um daginn.
Það er heldur ekki á hverju ári sem MR-ingur er maður ársins í Time, við erum öll stolt af þér. Bjössibjöss.
Takk fyrir það, Doddi. Til hamingju sömuleiðis með mann ársins.
Þorkell, við getum verið sammála um að Ahmadinedjad átti titilinn skilið, er það ekki?
Ahmadinedjad hefði verið nær að blogga.
Ég get svarið það að ég las það í Fréttablaðinu um daginn að hann væri með blogg. Hann á þá kannski líka sína sneið af kölunni eftir allt.
Já ég fékk þetta Time blað og horfði á sjálfan mig í því.... Ég hefði frekar vilja sjá einhvern rugludall þar, meiri húmor í því. Annars flott nýtt lúkk Bjössi.
Skrifa ummæli