mánudagur, júlí 03, 2006

Listi yfir týnda hluti

Ég hef sett inn lista yfir hluti sem ég hef týnt, inn á bloggið mitt. Ég fékk þá hugdettu þegar ég var að leita að ökunámsbókinni minni og var að setja hana á listann þegar ég fann hana. Nú eru á listanum hlutir sem eru búnir að vera týndir lengi og býst ég ekki við að sjá þá aftur. Þessi listi er til gamans gerður og einnig fyrir mig sjálfan til að minna mig á hvað ég get verið mikill skussi.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú týndir hárinu þínu í vetur, manstu?

Unknown sagði...

Nei, það lenti í yddara, eins og Guðbjartur sagði.