fimmtudagur, júlí 06, 2006

Vinsæll ráðherra.

Gaman að sjá hvað Anders Fogh Rasmussen er alltaf jafn vinsæll í Danmörku.

1 ummæli:

Magnús Þorlákur sagði...

Á Hróarskeldu var búið að hengja upp mynd af Fogh, þar sem andlitið hans var ofan í klósettskál með tveggja metra millibili á öll grindverk á svæðinu (sem er alveg rosalega mikið).
Fyrir ofan myndina stóð Pis på Fogh, han pisser på dig...