sunnudagur, júní 25, 2006

Án titils

Gott framtak hjá Skjá 1: Að sýna Woody Allen myndir á sunnudagskvöldum.

Slæmt framtak hjá Skjá 1: Að sýna jafn ómerkilega spennuþætti á borð við "Wanted" á undan Woody Allen myndunum.

Engin ummæli: