Ég reyndi fyrir mér í söng í dag þar sem prufur í MR-kórinn fóru fram. Þegar ég kom inn hafði ég ekki hugmynd um hvað ég væri að gera þarna syngjandi "mo-mo-mo". Ég náði tónunum ekkert allt of vel og datt m.a.s út um tíma. Þá sagði hann bara að ég væri góður bassi og ég á að mæta á mánudaginn.
Mun ég standa undir væntingum?
3 ummæli:
Af hverju ættirðu ekki að gera segi ég nú bara, þetta verður fínt :D
Auðvitað stenduru undir væntingum!!!
En vá ég held að þessi kór verður ekkert smá skemmtilegur þannig að ég bíð spennt :P
vá frábært hjá þér! jújú..þú ert sómamaður og stendur þig þá með sóma(rímar)
Skrifa ummæli