þriðjudagur, september 06, 2005

Forprófið

Í dag gerði ég heiðarlega tilraun til að komast í lið MR í Gettu-betur. Stefnan var sett á liðsstjórasætið. Mér gekk sæmilega á prófinu en ég er þó ekkert viss um það hvort ég nái takmarki mínu en lifi í vonini. Ég klikkaði á sumum hlutum sem ég átti hreinlega að vita. Ég verð bara að gera betur næst.

Engin ummæli: