miðvikudagur, mars 23, 2005

Draumur

Mig dreymdi í nótt að ég hefði fengið 3 í einkunn fyrir ritgerð um John Stuart Mill og nytjastefnuna. Það er nú bara eins gott að sá draumur (eða martröð) rætist ekki.

1 ummæli:

Hafsteinn G. H. Hafstein sagði...

Vá Björn, mig er einmitt búið að dreyma mikið af skólamartröðum uppá síðkastið. Eina um að samræmduprófin hefðu alltíeinu komið inná borð til mín og ég ekkert náð að læra, aðra um einelti sem ég varð fyrir af hendi kennara skólans... læt vita ef þær verða fleiri.