- Tryggt vatn og mat handa fátækum.
- Barist gegn sjúkdómum eins og malaríu og að maður tali nú ekki um alnæmi, með lyfjagjöfum og fræðslu.
- Losað börn undan þrælkunarbúðum stórfyrirtækja.
- Hugsað líka um ýmis innanlandsmál eins og heilbrigðismál, menntamál, umhverfismál og öll hin málin sem Bush ákvað að skera niður til að geta eytt meiru í herinn og lækkað skatta fyrir þá ríku sem hafa alveg efni á að borga sína skatta.
föstudagur, mars 04, 2005
Heróðir Kínverjar og Kanarnir, vá þeir eru bara snarruglaðir.
Var að lesa það hérna að Kínverjar séu að auka útgjöld til hermála og eyða 1.900 milljörðum króna í herútgjöld. Það er rugl! En svo hélt ég áfram að lesa fréttina og sá að Bandaríkjamenn eyða 25.200 milljörðum! Hvað er í gangi? Það er alveg ótrúlegt hvað menn eru eyða í hermál! Ég get rétt ímyndað mér hvað hægt er að gera fyrir slíka upphæð. Sem dæmi má nefna:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli