Vorum að keppa á móti Haukum áðan. Töpuðum með 5-6 mörkum. Við stóðum okkur mjög illa. Ég náði mér aldrei á strik og klúðraði færum í stað þess að skora. Við eigum að vinna þetta Haukalið en vorum bara hálfsofandi í kvöld. Það ætti að banna leiki á föstudagskvöldi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli