Var að koma úr forkepninni í "Nema hvað!". Ég held að ég sé nokkuð öruggur í liðið í 3. sinn. Spurningarnar voru ekki mjög erfiðar. Í rauninni voru þetta að mestu leyti sömu spurnigar og í síðustu tveimur forkeppnum. T.d. voru efnisspurningarnar voru þær sömu og fyrr á árinu þ.e.a.s. þegar ég var í 9. bekk. Ekki besta framtak Ómars og Tryggva sem eru góðir kennarar og geta gert betur.
3 ummæli:
siggaR: vertu nú ekkert svo viss um þig að komast inn! ég er sterk í þessari keppni..og þá eru bara 2sæti eftir laus!
Ertu virkilega svona sterk? Hvar varstu þá þegar forkeppnin fór fram?
Öss, hún sigga er svo sterk að hún þarf ekki einu sinni að taka þátt í forkeppninni til að komast í liðið;)
Skrifa ummæli