fimmtudagur, september 16, 2004

"Nema hvað!": liðið skipað.

Þá er loksins búið að skipa "Nema hvað!" liðið (eða næstum því). Í liðinu verða ég, Hafsteinn og svo annað hvort Erling eða Þórður en allir eru þeir í bekk með mér. Þess má geta að í fyrsta sinn sendir Hagaskóli lið sem er eingöngu skipað strákum. Einnig er þetta í fyrsta sinn sem allt liðið er í 10. bekk og það meira að segja í sama bekknum.

1 ummæli:

Hafsteinn G. H. Hafstein sagði...

Við erum bara að slá brjáluð met hægri vinstri?