miðvikudagur, mars 10, 2004

Árshátíðin í kvöld og ég hef verið gagnrýndur fyrir að vera ekki búinn að finna mér föt. En mér er sama. Ég tek gagnrýni ekki illa og ætla bara núna snöggvast að finna mér föt (það ætti ekki að taka langan tíma) og njóta árshátíðarinnar enda spila Stuðmenn þar.

Engin ummæli: