Björninn er ekki unninn
Letiblogg eins og það gerist best.
laugardagur, mars 06, 2004
Er að horfa á breska mynd um Elísabetu 1 , Englandsdrottningu, með öðru auganu. Getið hver leikur í henni. Enginn annar en stórleikarinn Eric Cantona. Ekki vissi ég að hann væri leikari.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli