föstudagur, júní 27, 2008

Náttúra

Skýtur það ekki svolítið skökku við að í kvöldfréttum RÚV var bent á möguleg bílastæði fyrir Náttúrutónleikana? Væri ekki nær að benda á strætisvagna sem ganga í Laugardalinn?

Engin ummæli: