Það er búið að draga upp á nýtt. Við mætum Menntaskólanum á Ísafirði næsta mánudagskvöld!
*Upphafleg færsla*
Við fáum Kvennaskólann í 2. umferð í Gettu betur, annað árið í röð. Í fyrra mætti Kvennaskólinn með ágætis lið en enn þeirra er núna eftir. En það er líka alltaf stemning að keppa á móti nágrannaskóla. Keppnin fer fram miðvikudaginn kl. 19.30 í Útvarpshúsinu. Allir að mæta!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli