miðvikudagur, nóvember 28, 2007

Án titils

Ég er ekki frá því að það hafi verið mistök að velja frönsku frekar en þýsku, þegar ég byrjaði í MR. Ég var að undibúa mig í dag fyrir munnlegt próf í dag þegar það rann upp fyrir mér að í eina skiptið, sem ég hef svarað spurningu frá kennaranum upphátt (nema, auðvitað, þegar ég er tekinn fyrir), þá svaraði ég: "Sauerkraut!"

4 ummæli:

Þorsteinn sagði...

Oui? Voulez-vous soercroeut?

Unknown sagði...

Choucroute, Þorsteinn! Choucroute.

birta sagði...

Mensch!

Já þýska er fín. Franska ekki. Er í báðum tungumálunum. Þýska for teh win!

kv
Birta sem er einmitt að læra þýsku... eða ætti að vera að gera það...

Nafnlaus sagði...

Achtung, Achtung. Alle sollen sich zum Deutschkurs anmelden.

Die blöde Französisch!