miðvikudagur, janúar 11, 2006

Nú er nóg komið!

DV er ljótur blettur á samfélaginu. Eftir að sjálfsmorð er framið, í kjölfar frétt þess, standa ritstjórar blaðsins fast við sína stefnu og sýna engin merki um iðrun og ábyrgð. Ég er farinn að efast um að þeir séu mannlegir. Ritstefna DV verður seint talin mannúðleg. Sjálfsmorðið er afleiðing hennar og ætti önnum að vera ljóst hversu hættuleg hún getur verið.

Ef þið eruð ekki nú þegar búin að skrifa undir hvet ég ykkur til að gera það strax.

Engin ummæli: