mánudagur, janúar 16, 2006

Ágætis byrjun

Þá er fyrsta keppnin búin. Þetta var bara nokkuð öruggt hjá okkur, 26-5. Ég er bara sáttur.

Einn liðsmaður FB var ekki svo ólíkur Frank.

1 ummæli:

birta sagði...

vel gert! það er svo gaman að vera MR-ingur

datt inná bloggið á vafri mínu um veraldarvefinn... séþig bara í skólanum :)