Það er alltaf einhver hlutur týndur. Núna er það veskið. Auk þess gleymdi ég húfu í Verslunarskólanum á MR-ví deginum (reyndar er það svolítið langt síðan).
Ég er viss um að þetta var hér allt í gær!
5 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Hvar er húfan mín hvar er hettan mín hvar er falska gamla fjögurra gata flautan mín. Hvar er úrið mitt, hvar er þett´og hitt. Ég er viss um að það var hér allt í gær. Ræningjarnir í Kardimommubænum.
Hér í Kardimommu okkar líf er yndislegt líða allir dagar hér í kyrrð og ró og spekt. Bakarinn hnoðar kökur og skóarinn smíðar skó, ja skyldu ekki allir hafa nóg!
Hvar er hempan mín var það víst. Menn eru ekki mjög gjarnir á að týna hettum nema týna allri peysunni með, eða úlpunni, hvort heldur það er úlpa eða peysa sem hettan er föst á.
5 ummæli:
Hvar er húfan mín
hvar er hettan mín
hvar er falska gamla fjögurra gata flautan mín.
Hvar er úrið mitt, hvar er þett´og hitt.
Ég er viss um að það var hér allt í gær.
Ræningjarnir í Kardimommubænum.
Mikið rétt. Þessi tilvitnun er auðvitað úr Kardimommubænum.
Hér í Kardimommu okkar líf er yndislegt
líða allir dagar hér í kyrrð og ró og spekt.
Bakarinn hnoðar kökur og skóarinn smíðar skó,
ja skyldu ekki allir hafa nóg!
Hvar er hempan mín var það víst. Menn eru ekki mjög gjarnir á að týna hettum nema týna allri peysunni með, eða úlpunni, hvort heldur það er úlpa eða peysa sem hettan er föst á.
Mér hefur nú tekist að týna hettu. En veskið er þó fundið. Það var í skólatöskunni minni allan tímann.
Skrifa ummæli