fimmtudagur, nóvember 03, 2005

Nýr spyrill

Það víst búið að ráða Sigmar Guðmundsson sem spyril í Gettu betur. Mér líst bara ágætlega á hann. Ég hefði nú samt alveg viljað sjá konu sem spyril og karlkyns stigavörð, svona til tilbreytingar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þvílík vitleysa í þér. betra að hafa karl sem spyril.