Björninn er ekki unninn
Letiblogg eins og það gerist best.
sunnudagur, maí 29, 2005
Án titils
Barátta menntaskólanna um mig harðnar stöðugt. Nýjasta tilboðið er frá MH-ingi og mun ég fá dóp kjósi ég að fara í MH. Nú er bara spurning hvað verslingar geri til að toppa það. En ég breyti umsókninni ekki þrátt fyrir það.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli