Haukar C reyndust okkur ekki mikil fyrirstaða í bikarkeppninni og unnum við 20-9. Ég stóð mig ágætlega. Skoraði 2 mörk og tók hressilega á í vörninni þar sem ég uppskar gult spjald og 2 mín. brottvísun. Við erum því komnir áfram í bikarnum og hef ég ekki hugmynd um við hverja við keppum næst enda ekki búið að draga í næstu umferð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli