fimmtudagur, október 07, 2004

Æfingaleikur við Víking

Var að spila æfingaleik við Víkinga. Held að við unnum með einu marki. Ég stóð mig sæmilega, skoraði 1 mark.
Annars er ég mjög ánægður með að vera kominn aftur í handboltann og í rauninni dauðsé ég eftir því að hafa hætt í 1 ár. Held nú samt að það komi ekki mikið niður á mér núna. Ég hef líka góðan þjálfara sem er nýr. Mér hefur í raun sjaldan eða aldrei gengið betur

Engin ummæli: