föstudagur, júní 11, 2004

Sigur

Ég keppti í fótbolta í dag. Það var Fimleikafélagið sem var andstæðingurinn. Fór svo að við unnum leikinn 2-1. Ég stóð allan leikinn í markinu í dag og ég stóð mig vel. Sennilega besti leikur minn í langan tíma.

Engin ummæli: