mánudagur, febrúar 23, 2004

Við féllum áðan út úr Nema hvað við lítinn stuðning. Grettir, Logi og Danni K héldu uppi spjöldum en klapplið Breiðholtsskóla var öflugra enda voru þau um 30-40 á móti 4 nemendum Hagaskóla auk liðsstjóra og ræðuliðs. Einnig voru fleiri fullorðnir. Viðuregnin var sjálf æsispennandi og endaði 26-25 eftir bráðarbana. Svo að við erum dottin út úr keppninni.

Engin ummæli: