Ég sagðist kom með Gettu betur-uppgjör ef ég nennti. Ég nenni því ekki. Ég er kominn í páskafrí og nú nenni ég engu. Nú er líka kominn tími fyrir aðrar áhyggjur en Gettu betur. Ég þarf að gera enskuritgerð sem ég átti að skila á föstudaginn. Ég á mjög erftitt með að einbeita mér að henni. Páskafríið er virkilega letjandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli