sunnudagur, febrúar 25, 2007

Netlögga

Steingrímur J talar um að koma á fót netlöggu. Ég held að allir nafnlausu netdólgarnir sanni það bara að hann hafi rétt fyrir sér.

2 ummæli:

Sigrún sagði...

Ekki slæm hugmynd

Annars langaði mig bara að kasta á þig kveðju & óska þér alls hins besta ^^ (í lífinu & Gettu betur)

Sigrún (Fossvogskirkjugarðurreykjavíkurprófastdæma, fyrrverandi emmerringur & fyrrverandi liðsmaður(kona) gettu betur liðs Borgarholtsskóla)

Unknown sagði...

Takk fyrir það, Sigrún.