Það má segja að við höfum tekið Lækjargötuslaginn nokkuð sannfærindi en að Kvennaskólinn hafi jafnframt tapað með reisn. Þeim er að sjálfsögðu þakkað fyrir góða keppni. Einnig er stuðningsmönnum þakkað fyrir að fjölmenna og halda uppi rífandi stemmingu í útvarpshúsinu. 30-20 voru sem sagt úrslitin.
En næstir á dagskrá eru MS og fer keppnin fram 9. mars. Ég er strax farinn að hlakka til.
1 ummæli:
Þú áttar þig á því að MR er eini menntaskólinn við Lækjargötuna er það ekki?
Skrifa ummæli