föstudagur, apríl 28, 2006

28. apríl

Þann 28. apríl árið 1945 var Benito Mussolini tekinn af lífi af skæruliðum.

44 árum síðar fæddist ég.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið frændi.. vonandi þú hafir haft góðan dag í dag ;)

kveðja.. Heiðbjört frænka

Kristján Hrannar sagði...

Til hamingju með daginn!

Unknown sagði...

Takk fyrir það.

Nafnlaus sagði...

Saddam Hussein fæddist líka þennan sama dag...

Unknown sagði...

Skítt með Saddam, ég er miklu merkilegri.