Björninn er ekki unninn
Letiblogg eins og það gerist best.
mánudagur, nóvember 28, 2005
Óreiða
Ég held að óreiða sé náttúrulegt ástand herbergisins míns.
fimmtudagur, nóvember 03, 2005
Nýr spyrill
Það víst búið að ráða Sigmar Guðmundsson sem
spyril í Gettu betur
. Mér líst bara ágætlega á hann. Ég hefði nú samt alveg viljað sjá konu sem spyril og karlkyns stigavörð, svona til tilbreytingar.
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)