þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Snjórinn kominn.

Ekki má nú gleyma snjónum sem er kominn. Nú er landið loksins farið að standa undir nafni. Nú verður snjórinn að haldast fram að jólum og helst lengur. Reykjavík lítur líka svo vel út í vetrardýrðinni.

1 ummæli:

Unknown sagði...

bara að prófa