Ég er ekki frá því að það hafi verið mistök að velja frönsku frekar en þýsku, þegar ég byrjaði í MR. Ég var að undibúa mig í dag fyrir munnlegt próf í dag þegar það rann upp fyrir mér að í eina skiptið, sem ég hef svarað spurningu frá kennaranum upphátt (nema, auðvitað, þegar ég er tekinn fyrir), þá svaraði ég: "Sauerkraut!"