Björninn er ekki unninn
Letiblogg eins og það gerist best.
föstudagur, október 28, 2005
Óður til hinna týndu hluta.
Það er alltaf einhver hlutur týndur. Núna er það veskið. Auk þess gleymdi ég húfu í Verslunarskólanum á MR-ví deginum (reyndar er það svolítið langt síðan).
Ég er viss um að þetta var hér allt í gær!
laugardagur, október 08, 2005
Án titils
Stundum getur verið of auðvelt að plata mig í einhverja vitleysu.
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)