Ég keppti á móti Leikni síðasta miðvikudag. Við unnum 6-1. Ég spilaði allan leikinnum og stóð mig sæmilega. Fékk þó á mig vítaspyrnu sem mér þótti heldur stangur dómur.
Svo er ég núna kominn með gleraugu sem ég nota þó aðallega í tímum.
Annars hefur lítið á daga mína drifið.