fimmtudagur, ágúst 18, 2005

X-V í staðinn fyrir R

Það hefur ekki farið framhjá mörgum að R-listinn úr sögunni. Eins og menn vita vorum það við Vinstri-græn sem tókum af skarið og ákváðum að fara í sérframboð. Sumir vilja kenna okkur um að hafa kálað R-listanum og aðrir segja að við hafi málað okkur út í horn. R-listinn er orðið dautt stjórnmálaafl og flokkarnir hættir að ná saman. Einhver að taka af skarið og slíta þessu endanlega. Ég hef alveg trú á því að VG verði áfram við stjórn sama hvað aðrir segja. Það er hægt að byrja kosningabaráttuna með því að losa okkur við allar mýturnar.

Engin ummæli: