föstudagur, október 28, 2005

Óður til hinna týndu hluta.

Það er alltaf einhver hlutur týndur. Núna er það veskið. Auk þess gleymdi ég húfu í Verslunarskólanum á MR-ví deginum (reyndar er það svolítið langt síðan).

Ég er viss um að þetta var hér allt í gær!

laugardagur, október 08, 2005

Án titils

Stundum getur verið of auðvelt að plata mig í einhverja vitleysu.