sunnudagur, mars 20, 2005

Stefnubreyting hjá Bush eða bara brandari?

Scott McClellan, talsmaður hvíta húsinns:
Well, the President stands on the side of defending life.
Þetta var sagt um Bush forseta þegar talað var um mál Terri Schaivo. En hér er talað um líf almennt og þá fer ég að velta því fyrir mér hvort þetta sé einhver brandari. Ég væri gjarnan til í að heyra þessa setningu í umræðunni um stríð og dauðarefsingar. Yrði þetta sagt um forsetann? Ég held ekki. Er þetta kannski einhver stefnubreyting hjá honum að hætta að drepa? Ég tel það nokkuð ólíklegt. En við vonum það.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

NIÐUR MEÐ PALISTÍNU LIFI BUSH

Unknown sagði...

Er þetta kannski líka brandari?