sunnudagur, nóvember 28, 2004

1. í aðventu

Ég minntist hér í síðasta mánuði á að menn ættu ekki að undirbúa jólin fyrr en 1. í aðventu og nú er sá dagur runninn upp og ég er formlega farinn að hlakka til jólanna.

Engin ummæli: