miðvikudagur, október 27, 2004

Haukar aftur sigraðir.

Var að spila æfingaleik við Haukana í kvöld. Í þetta skiptið var það a-liðið að mestu leyti. Við unnum og eru haukarnir lakari en ég hélt. Ég stóð mig vel, skoraði 8 mörk (þar af eitt með hægri) og tókst að gera einn Haukanna alveg brjálaðan með varnarleik mínum.

Engin ummæli: